Kvöldstund með Brassens – Les Métèques – fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20:15

Les Métèques og Gérard Lemarquis heiðra Brassens á 100 ára fæðingarafmælinu. Afslöppuð kvöldstund með einlægum Brassens-aðdáendum sem kynna átrúnaðargoðið sitt og syngja uppáhalds Brassens lögin sín. Les Métèques: Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson (söngur og gítar), Olivier Moschetta (söngur og bassi), Ragnar Skúlason (fiðla) og Gérard Lemarquis (sögumaður). Dagsetning og tímasetning: fimmtudagur 18. nóvember…