Sólveigar Anspach verðlaunin 2022
Nú er opið fyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2022 Lokað verður fyrir skráningar þann 30. október 2021 Sólveigar Anspach samkeppnin er opin stuttmyndum sem konur hafa leikstýrt. Keppnin er samvinna á milli Frönsku kvikmyndahátíðarinnar og RVK Feminist Film Festival. Skilyrði fyrir þátttöku eru eftirfarandi: að leikstjóri stuttmyndarinnar sé kona, með ríkisfang eða búsetu…