Sumarfrístund á frönsku „frönsk matargerð“ frá 5. til og með 9. júlí, kl. 13-17
Þetta matreiðslunámskeið á frönsku er ætlað nemendum á aldrinum 6 til 10 ára sem hafa áhuga á matargerð. Á hverjum degi uppgötva þátttakendur eitt hérað í Frakklandi og uppskrifir sem eru tengdar því. Þeir elda einn rétt frá héraði dagsins. Síðasta daginn velja þátttakendur uppáhalds uppskrift þeirra og bjóða foreldrum sínum að smakka. Héruðin sem…