Vinnustofa í bakstri á frönsku í vetrarleyfinu í Reykjavík – Febrúar 2021
Þessi vinnustofa í bakstri á frönsku er ætluð nemendum sem hafa áhuga á matargerð. Í vinnustofunni uppgötva börnin uppskriftir og baka brauð, baguette, smjörbrauð og mjólkurbrauð. Önnur verkefni sem tengjast þemanu verða líka í boði (sögustundir, föndur, leikir). Markmið að uppgötva brauðgerð að læra að fylgja uppskriftum að nota frönsku á skapandi hátt að vinna…