Að kynna leikskólabörnum frönsku – Ókeypis fjarnámskeið – Föstudagur 26. febrúar 2021, kl. 14-16
Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi bjóða upp á fjarsímenntunarnámskeið fyrir leikskólakennara og starfsfólk leikskóla til að læra að kynna skólabörnum frönsku. Þetta námskeið er ætlað leikskólakennurum og starfsfólki leikskóla sem vilja kynna skólabörnum frönsku í samræmi við áætlun skólans og í tilefni af fjölmenningardegi, evrópskum tungumáladegi o.s.frv. Þetta símenntunarnámskeið er ekki…