Myndlist á frönsku (frá 4 til 6 ára) – Haustönn 2020 – föstudaga kl. 15-17
Þetta námskeið hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og kennslu myndlistar á frönsku. Börnin ákveða um listaverkefni saman í byrjun. Markmið að prófa blöndun lita, að nota málningu og að teikna. að gera litaprufur, að búa til form og efni í tvívídd og þrívídd með því að teikna, að líma, að…