Kvöldganga | Reykjavík Safari, fimmtudaginn 23. júlí 2020
Langar þig í ókeypis menningargöngu á ensku, pólsku, spænsku, filippseysku, arabísku, farsi, frönsku eða litháísku. Hvar eru listasöfnin, bókasöfnin, leikhúsin og skemmtilegu staðirnir í Reykjavík? Hvað er hægt að gera ókeypis? Hvað er í boði fyrir börn, fjölskyldur og fullorðna? Slástu í hópinn og lærðu allt um það Reykjavík hefur upp á að bjóða! Í…