Sumarfrístund á frönsku – Kynning á japanskri list – 22. til 26. júní, kl. 13-17

Þessi sumarfrístund er ætluð börnum sem vilja uppgötva japanska list: skrautritun og kanji, ævintýri, þjóðsögur og mangas, origami, koinobori, o.s.frv. Þessi frístund hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og myndlist. Frístundin verður á frönsku. Markmið að kynnast japanskri menningu að uppgötva ólíka menningarheima að læra nýjar aðferðir við skapandi list að…