Heimspekikvöld – Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir – Þriðjudaginn 26. mars kl. 19:30
Pyrrhos og Kíneas eftir Simone de Beauvoir Heimspekikvöld með Móheiði Hlíf Geirlaugsdóttur Þriðjudaginn 26. mars kl. 19:30 Allir velkomnir (Léttvínsglas í boði) Þessi viðburður verður í boði í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019. Pyrrhos og Kíneas er fyrsta heimspekiverk Simone de Beauvoir, rithöfundur og heimspekingur, upphaflega útgefið 1944 hjá Gallimard. Hún markar þar sérstöðu…