Keimur 2018
„Keimur 2018“ Dagana 2. – 24. nóvember bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi, í samstarfi við Hagkaup, í annað skiptið upp á hátíð fyrir bragðlaukana sem nefnist Keimur. Hátíðin er helguð franskri matgerðarlist og í þetta skipti sérstaklega kökugerð. Meðal annars dvelst Jacquy Pfeiffer nokkra daga á landinu. Hann er meistari…