DELF Junior í Landakotsskóla
Að frumkvæði Ingibjargar Jóhannsdóttur, skólastjóra Landakotsskóla og Sólveigar Simha, frönskukennara í Landakotsskóla býður Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við CIEP, upp á DELF Junior prófin A1 og A2 handa nemendum skólans sem eru í frönskunámi. Þetta er fyrsta skipti sem boðið er upp á DELF prófin í samstarfi við skóla. Alliance Française vill efla…