Ferðalög í Frakklandi – Apríl 2018

Nýjar bækur í Alliance Française í Reykjavík   France, 50 itinéraires de rêve Nos 1200 coups de cœur en France Les 1000 lieux qu’il faut avoir vus en France Châteaux insolites et extraordinaires en France Villages insolites et extraordinaires en France France de l’amour et des tentations   Okkur langar að þakka sendiráði Frakklands á Íslandi…

Ítalskir bragðlaukar á frönsku

Þessu námskeiði „Ítalskir bragðlaukar á frönsku” er ætlað til að bæta við kunnáttu í frönsku með því að undirbúa og borða holla og góða rétti frá Ítalíu. Einnig uppgötva nemendur sérkenni matargerðarinnarí Ítalíu. Aðalmarkmið námskeiðsins er að bæta við kunnáttu sína í menningu í gegnum ítölsku matargerðina og með því að æfa sig í talmáli…