LUMIKURA eftir Raphaël Alexandre – Vetrarhátíð og Safnanótt 2018
Dagsetning: föstudagur 2. febrúar Sýningin fer fram líka frá og með 1. til 4 . febrúar. Nánari upplýsingar hér. Tímasetning: kl. 18-23 Staðsetning: Listastofan, Hringbraut 119, 101 Reykjavík Full dagskrá vetrarhátiðarinnar hér. Markmið verkefnisins Lumikura er að sýna þér heiminn eins og þú værir í ævintýri. Komdu og láttu ljósið fara í kringum…