Almennt frönskunámskeið – Sjálfstæð stig 2
Námskeiðið B1.2 er í beinu framhaldi af B1.1 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tjá sig um tilfynningar að semja og ræða saman að viðurkenna og staðfesta að safna upplýsingum og gefa upplsýsingar til baka o.s.fv.
Þetta námskeið hentar þeim sem hafa tekið námskeiðið B1.1 eða þeim sem hafa þegar góða kunnáttu í frönsku.
Námskeiðið fer fram í eina og hálfa klukkustund tvisvar í viku. 12 vikur af námskeiðum (36 klst.)
Kennsluefni
- Kennslubókin: AlterEgo+ 3.
- Hægt er að kaupa kennslubókina hjá okkur (3.120 kr.)
- Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.
Frestun og forföll
- Verði tímum frestað vegna veikinda kennara eða öðrum ástæðum verður það bætt upp í vikunni sem byrjar 1. apríl 2019.
- Skilmálar hér.
- Nemendurnir fá viðurkenningu í lok annarinnar ef þeir hafa mætt að minnsta kosti 70% á námskeiðið.
Styrkir til náms og greisðlur
Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.
Af hverju franska?
Vídeó, Röksemd
Stöðupróf
Hvernig á að skrá sig?
Gerast félagi
Bókasafn, Culturethèque
Próf
DELF-DALF, TCF
Skilmálar
Almennir skilmálar