Hvernig á að skrá sig ?

Ef þú hefur aldrei lært frönsku og ert byrjandi eða ef þú vilt rifja upp frá byrjun

Skráðu þig á byrjendanámskeið A1.1 (F1) hér eða komdu til okkar í Alliance française

 

Ef þú hefur einhvern tímann lært eitthvað í frönsku, ef þú ert að skrá þig í fyrsta sinn hjá okkur eða ef þú hefur verið á námskeiði hjá okkur fyrir meira en ári síðan

Komdu þá til okkar og taktu stöðupróf, til að við getum fundið fyrir þig það námskeið sem hentar þér best. Það er ekkert sárt!

Þú ert velkominn til okkar í Alliance française á opnunartímum eða þú getur pantað viðtal við okkur, þá er engin bið: alliance@af.is

 

STÖÐUPRÓF

 

Ef þú varst á námskeiði hjá okkur á síðustu önn, skráðu þig á næsta námskeið

Sendu tölvupóst á alliance@af.is eða skráðu hér