Bókasafnið

Bókasafn Alliance française er notalegur staður í miðbæ Reykjavíkur sem er opinn öllum þeim sem sem vilja njóta franskrar tungu í gegnum bókmenntir, kvikmyndir, tónlist eða daglegar fréttir. Í bókasafninu eru um 7000 bókatitlar, mikið úrval DVD diska með frönskum kvikmyndum og bæði klassískum og nýlegum. (sumar þeirra eru með enskum, íslenskum eða frönskum texta). Einnig er hægt að nálgast ýmislegt efni tengt frönskunámi íslenskra nemenda.

Öllum er velkomið að koma á bókasafnið til að lesa og skoða, en til þess að fá lánað efni þarf að vera félagi í Alliance française.

SAMSTARF : Fyrir þá sem eru með gilt skírteini Alliance française.

 

Opnun á BókasafninuÞriðjudaga – föstudaga : kl. 14:00 – 18:00 og laugardaga : kl. 12:00 – 16:00.

Nemendurnir þurfa að vera félagar til að geta tekið lánað efni.

Gagnasafn á netinu : http://bokasafn.af.is

 

Innganga í félagið og útlánaskilmálar (í gildi frá október. 2017)

 

 • Árgjald : 5.000 kr. (frá degi innritunar)
 • Afsláttur : 4.000 kr. (frá degi innritunar). Fyrir nemendur, félaga Félags frönskukennara á Íslandi, ellilífeyrisþega og öryrkja.

 

 • Dagsektir
  Bækur og önnur gögn: 60 kr.
  Myndbönd og mynddiskar: 500 kr.

 

 • Lánstími: bækur eru lánaðar út í 30 daga (hámark 5) og kvikmyndir í 2 vikur (hámark 2).

 

 • Viðmiðunargjald fyrir glötuð gögn og gögn sem skemmast í meðförum lánþega.
  Bækur og hljóðbækur: 3.000 kr.
  Myndbönd og mynddiskar: 2.500 kr.

 

 • Nýtt skírteini fyrir glatað: 200 kr.

 

SKRÁNING

Fornafn of Nafn*

Kennitala (ef þú ert útlendingur skrifaðu bara fæðingarárið þitt)*

Netfang*

Sími

Númer félaga (ef þú ert þegar í kerfinu AF)

Athugasemdir

*nauðsynlegt